Dísafuglinn er meðalstór páfagaukur frá Ástralíu. Þetta eru fallegir fuglar og mjög góð og vinsæl gæludýr. Það er auðvelt að temja þá og þeir hafa hæfni til að hermt eftir orðum og flauta lög,
Fuglinn er einungis nokkura mánaða gamall og líklega kvenkyns.