Green Jade Shrimp er eitt af nýrri litafbrigðum af Neocaridinas. Þær eru afrakstur sértækrar ræktunar á Red Cherry Shrimp í ýmsum litum frá rauðum, brúnum, yfir í bláa, til gula og græna. Þessar rækjur eru mjög virkar þar sem þær hreinsa búrið, ásamt úrgang og matarleifum.
- pH: 7.0 – 8.0