Þessir skemmtilegu dvergfroskar þrífast vel í plöntubúrum en þrífast líka vel þegar það er landsvæði (ekkert ósvipuð uppsetning en hjá Bombina froskum).
Yfirlit
Latneskt heiti |
Occidozyga Lima |
Uppruni |
Asía |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
3,5cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
40 lítra |
Hitastig |
16 ~ 32 ºC |
Mataræði
Alæta, vilja helst skordýr