Nexus Pure 5C er djörf hönnun frá Ciano. Þetta flotta demants lagaða fiskabúr er hannað úr hágæða efni.
Athugið að ljós og hreinsidæla fylgir ekki með og þarf að kaupa sér.
Þetta fiskabúr inniheldur:
- Lok
- Filter holder CF20 Ciano
Lítrafjöldi: 5,5 Lítrar
Litir í boði: Svartur / Hvítur
Stærð á fiskabúri; Lengd: 26,9 cm Breidd: 31 cm Hæð: 26,2 cm
Þyngd: 4,1kg
Nánari upplýsingar um búrið og fylgihluti má finna hér.