Nothobranchius kilifiskurinn kemur frá Austur-Afríku. Þeir eru kili fiskar eru alveg einstaklega fallegir og flottir í flest samfélagsbúr.,
Killifish – Nothobranchius Guentheri
2.250 kr.
Vörunúmer: 02275
Flokkar: Aðrir fiskar, Fiskar á lager
Yfirlit
Latneskt heiti |
Nothobranchius Guentheri |
Uppruni |
Afríka |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
7cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
15 lítra |
Hitastig |
25 ~ 28 ºC |
Mataræði
Kjöræta
Kynjagreining
Karlar eru með sterkari liti en kerlur