Sverðdraginn er mjög vinsæll hjá fiskaáhugafólki og skrartar hann fallegu slöri. Flott viðbót í flest samfégagsbúr.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Xiphophorous hellerii |
Uppruni |
Suður Ameríka |
Sölustærð |
L |
Hámarksstærð |
15cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
50 lítra |
Hitastig |
20 ~ 28 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Aðeins karlinn er með sverð neðst á sporðinum. Karlar eru yfirleitt aðeins minni en kerlingarnar.
Skapgerð
Friðsæll, henta í flest samfélagsbúr.
Ræktun
Eru gotfiskar (fæða lifandi seiði) og eru aðveldir í ræktun. Það þarf þó að taka seiðin frá svo þau verði ekki étin.