Tetra Biocoryn inniheldur mjög virk ensím og bakteríuþykkni, sem afmenga vatnið og flýta fyrir niðurbroti lífrænna efna eins og fiskaúrgang, dautt plöntuefni o.s.f.v.
- Kemur í veg fyrir að seyra og óæskileg lykt safnist upp í fiskabúrum.
- Óþægileg lykt er eytt og vatnið verður tært og heilbrigt.