Tetratec tunnudælurnar frá Tetra eru hágæða dælur sem eru hannaðar með tilsjón af nýjustu tækni.
Hægt er að fá þessar dælur í þremur stærðum og henta þær í fiskabúr frá 60l. upp í 500l. að stærð.
Öll nauðsynleg filterefni, slöngur og tengi fylgja.
Tunnudælurnar eru öflugur og hljóðlátar og auðveldar í uppsetningu.
Tæknilegar upplýsingar
- Flæði: 600 lítrar á klukkustund
- Búrastærð: 60l. – 120l.
- Hámarkshæð 1,2m