Iriatherina werneri er friðsæl tegund regnbogafiska sem þrífst best annaðhvort bara með eigin tegund eða tegundum að svipaðri stærð. Þessi tegund hentar t.d vel með rækjum eins og Caridina og Neocaridina.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Pseudomugil gertrudae |
Uppruni |
Indónesía |
Sölustærð |
L |
Hámarksstærð |
4cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
40 lítra |
Hitastig |
21 ~ 28 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Karlar eru litríkari og með lengri ugga
Skapgerð
Friðsæll
Ræktun
Þeir hrygna reglulega en borða hrognin.