Nannacara Anomala er nokkuð algeng tegund og er almennt litið á frábæran byrjendafisk. þessir fiskar eru einnig nokkuð auðveldir í ræktun.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Nannacara Anomala |
Uppruni |
Suður Ameríka |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
Karlar 7,5cm en kerlur aðeins um 4cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
40 lítra |
Hitastig |
22 ~ 26 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Kerlingar eru venjulega minni með rósarlit á kviðnum.
Skapgerð
Friðsæll
Ræktun
Best að setja í sérbúr fyrr rræktun