Skrautfiskar.is er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í uppsetningu og þjónustu fiskabúra af öllum stærðum og gerðum. 

Við erum einnig með vefverslun og sveitabúð í Mosfellsbæ sem er opin eftir óskum viðskiptavina. Það þarf bara einfaldlega að hafa samband og panta tíma. Hjá okkur er að finna fjölbreytt úrval af flottum skrautfiskum og tengdum vörum á frábærum verðum.

Ef þú vilt skoða úrvalið á lager, þá er þér velkomið að hafa samband og við finnum hentugan tíma til að taka á móti þér.

Fiskabúraþjónusta

Fegurðin í fiskabúri

Fallegt fiskabúr gerir gæfumuninn. Smelltu hér til að stækka

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow
Slider

Ekki hika við að hafa samband og fá faglega ráðgjöf um mögulega uppsetningu á glæsilegu fiskabúri hjá þér.

Vefverslun

Fiskar á lager

Skoðaðu úrvalið

Lifandi Plöntur

Skoðaðu úrvalið

Bætiefni og lyf

Skoðaðu úrvalið

Aðrar vörur

Skoðaði úrvalið

Það er opið hjá okkur eftir samkomulagi

 

Fróðleikur

Áhugaverðar síður

Sjá nánar hér

Áhugaverð myndbönd

Sjá nánar hér