Skrautfiskar er vefverslun sem býður upp á fjölbreytt úrval af flottum ferskvatnsfiskum, fuglum, froskum og tengdum vörum á frábærum verðum. Við gerum okkar allra besta til að veita framúrskarandi og persónulega þjónustu.
Nýjustu vörurnar
Pleggar & botnfiskar
Pleggar & botnfiskar
Lifandi plöntur
Dvergsíkliður
Frosið fiskafóður
Loftsteinar og fylgihlutir
Tetra búnaður
Tetra búnaður
Hita og rakabúnaður
Fóður- & vatnsílát
Afhending pantana
Við sendum oftast næsta dag eftir að pöntun berst en gerum alltaf okkar besta til að mæta óskum og þörfum okkar viðskiptavina.
Opnunartími
Það er opið hjá okkur alla laugardaga í vetur frá 12-16. Ef þú vilt kíkja í heimsókn utan þess tíma og skoða úrvalið á lager, þá er þér velkomið að hafa samband í síma 697 6867, senda okkur línu á [email protected] eða í gegnum facebook síðuna okkar og við finnum hentugan tíma til að taka á móti þér. Við erum yfirleitt við eftir kl 17:30 virka daga og flestar helgar en það þarft að hringja í 6976867 til að bóka tíma.