- Stærð: S – M – L
- Sýrustig: 6-8
- Hitastig: 16-28
- Mataræði: Alæta
- Íslensk ræktun
Ancistrus er ættkvísl ferskvatnsfiska í fjölskyldunni Loricariidae sem á uppruna sinn í ferskvatnsbúsvæðum í Suður-Ameríku, Fiskar af þessari ætt eru algengir skrautfiskar.
Þetta eru þörungaætur sem hjálpa við að halda búrinu fallegu
S – 1500 kr
M – 2100 kr
L – 3000 kr