Best er að lyfja í 7 til 14 dagar. Þú setur 10ml af lyfi á hverja 100 lítra af vatni. Eftir þrjá daga skaltu gera 20% vatnaskipti og setja 5ml per 100 lítra af vatni. Endurtaktu þetta tvisvar. Ef fiskar sýna ennþá einkenni þá skal endurtaka aftur en ekki lengur en 14 daga. Ráðlagt hitastig á meðan á lyfjun stendur er á bilinu 27ºC til 30ºC.
Ichtio hvítblettalyf – 2 stærðir
2.888 kr. - 4.148 kr.