Sebrafinkur eru skemmtilegir og félagslindir fuglar sem best er að hafa í pörum eða hóp. Karlinn er aðeins litríkari en kerlan og er hann með brún/appelsínugular kinnar. Náttúruleg heimakynni þessara fugla er Ástralía. Þetta er frekar lítil fuglategund sem verður ekki stærri en um 10cm og lifir í allt að 10 ár.
Þetta eru fuglar gefa frá sér tístandi hljóð og finnst ekki gott að láta halda á sér eða klappa sér.