Dendrobates tinctorius „azureus“ eru oft kallaðir “blue poison dart frog“ eða “ankara blue“. Þessir dart froskar eru tilvalnir fyrir byrjendur. Þeir lifa í kringum 4-8 ára. Jafnvel þó að þessir froskar eigi uppruna sinn í heitum, rökum regnskógum, lifa flestir blue poison dart froskar á skógarbotninum þar sem hitastigið er lærra og lýsingin dauf.
- Þeir þurfa 70-100% rakastig
- Engin sérstök lýsing er nauðsynleg fyrir þessa froska tegund, 20W flúrpera eða Exo Terra Daylight pera hentar vel.
- Þeir þurfa grunnan vatnsdisk til að liggja í og bleyta sig.
- Best að geyma í pörum á fullorðinsaldri.