Við mælum með allavega 2 kerlingum fyrir hvern karl og ef að pantaðir eru 4 eða færri fiskar þá sendum við einn karl á móti kerlingum nema sérstaklega sé óskað eftir öðru. Þegar pantaðir eru 5 eða fleiri þá fjölgar körlum.
Aulonocara St. Cobue
3.675 kr.
Uppselt
Flokkar: Malawi Aulonocara, Malawi, Afríka, Fiskar á lager
Stærð: XL
Yfirlit
Latneskt heiti |
Aulonocara Stuartgranti Cobue |
Uppruni |
Malawi |
Sölustærð |
XL |
Hámarksstærð |
15cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
200 lítrar |
Hitastig |
22 ~ 27 ºC |
Mataræði
Kjötæta
Kynjagreining
Karlar töluvert litríkari en kerlur
Skapgerð
Semi-aggresívur
Ræktun
Munnklekjari