Haplochromis sp. hippo point kemur frá Viktoríu vatni í Afríku
Yfirlit
Latneskt heiti |
Haplochromis sp. hippo point |
Uppruni |
Viktoríu vatn Afríka |
Sölustærð |
M |
Hámarksstærð |
11 cm |
Hitastig |
22 ~ 27 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Fullorðnir karlar eru stærri og litríkari
Ræktun
Munnklekkjari og best að para 2-3 kerlur fyrir hvern karl og hafa í sérbúri ef þú vilt rækta, geta þó fjölgað sér í búri með öðrum en það þarf að fjarlægja seiðin úr munni kerlingarinnar