Þessi hellatetra er blind en skynjar umhverfið sitt og getur því synt hratt um búrið, Seiðin fæðast með augu en það grær yfir þau enda til lítils í myrkvuðum helli
Yfirlit
Latneskt heiti |
Astyanax mexicanus |
Uppruni |
Mexikó |
Sölustærð |
L |
Hámarksstærð |
8 cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
50 lítra |
Hitastig |
20 ~ 26 ºC |
Mataræði
Alæta
Skapgerð
Friðsæl með hraðsyndum tegundum
Ræktun
Nokkuð erfið í ræktun