White Cloud Minnow er einn af harðgerðari smáfiskum sem við erum með í búrum; litlir og fallegir og hængarnir sperra sig stöðugt og setja alla ugga út í loftið
Gold er ræktaður litur út frá þeim náttúrulega
Yfirlit
Latneskt heiti |
Tanichthys Albonubes |
Sölustærð |
M |
Kynjagreining
Hrygnan er belgmeiri Hængurinn er með aðeins stærri ugga og meiri lit
Skapgerð
Rólegir
Ræktun
Einn einfaldasti hrognafiskur til að rækta