Neritina natalensis er fallegur snigill sem er fínn að éta þörung
kallaður zebra neritina
Þessi tegund fer í sjó eða hálfsalt í náttúrunni til að hrygna hrognum og getur ekki fjölgað sér í ferskvatni
Yfirlit
Latneskt heiti |
Neritina natalensis |
Uppruni |
Asía |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
3cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
10 lítrar |
Hitastig |
22 ~ 28 ºC |
Mataræði
Alæta
Skapgerð
Friðsæll