Karlar eru árásargjarnir bæði gagnvart körlum og konum. Þeir munu stöðugt elta og narta í sporð og ugga. Ráðandi karlar eru alltaf að sýna og viðhalda flottum lit allt árið um kring. Mælt er með að hafa a.m.k tvær kerlur fyrir hvern karl. Hentugir búrfélagar eru aðrar hóflega árásargjarnar tegundir
Yfirlit
Latneskt heiti |
Labidochromis sp. 'hongi' |
Uppruni |
Malawi |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
15cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
150 lítra |
Hitastig |
24 ~ 26 ºC |
Mataræði
Aðallega grænmeti í formi þurrfóðurs en gott að gefa frosið Mysis stöku sinnum
Kynjagreining
Fullorðnir karlar eru stærri og litríkari með ljósbláan búk, dökkar lóðréttar rimlar (sem teygja sig út á efri vörina) og gulan til appelsínugultan bakugga. Kerlingar og ungfikar eru brúnir / silfurlitaðir.
Skapgerð
það er best að halda einum karli með tveimur eða fleiri kerlingum. Þessa tegund má halda með góðum árangri samhliða öðrum Mbuna og Malawi síkliðum, þó best sé að forðast fisk með svipað litamynstur.
Ræktun
Þegar hann er tilbúinn að hrygna mun litur karlsins magnast og árásarstig hans aukast. Hann mun velja og þrífa hrygningarstað og síðan sýna sig fyrir kerlingunum. Þessi tegund er munnklekkjari. Eggin geta verið ræktuð í allt að 25 daga þar til þau klekjast út og seiðunum sem af þeim verða, haldið í nokkra daga á eftir.