Við bjóðum reglulega uppá sérpantanir þar sem áhugasamir geta pantað sér fiska á mjög hagstæðum kjörum. Póstur er sendur á aðila sem hafa skráð sig á póstlistann um viku áður en pantað er. Einnig verða fyrirhugaðar pantanir auglýstar á Facebook síðu Skrautfiska.is Áhugasamir geta þá kynnt sér gríðarlega fjölbreytt úrval heildsalans Ruinemans í Hollandi og sent okkur fyrirspurnir um verð og fl.