Amatitlania siquia
Yfirlit
Latneskt heiti |
Amatitlania siquia |
Uppruni |
mið-ameríka |
Sölustærð |
M |
Hámarksstærð |
12 cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
50 ltr |
Kynjagreining
Hængurinn er stærri og með lengri ugga og rautt í sporði, hrygnan fær rautt á magasvæðið
Skapgerð
Friðsamari en ættingi þeirra convict og hægt að vera með flestum fiskum sem eru ekki of litlir
Ræktun
Einfaldur í ræktun