Amazon Milk Frogs eru skemmtilgir froskar frá Amazon regnskóginum. Þroskaðir Milk Frogs geta verið allt að 10cm. Þeir þurfa mikin raka en fyrir utan það er tiltöglega auðvelt að sjá um þá.
- Mjög virk tegund, það getur verið skemmtilegt að fylgjast með þeim
- Til að hýsa einn eða tvo fullorðna froska þarftu 75 lítra fiskabúr
- Þeri éta ánamaðka, engisprettur, og kakkalakka.
- Þurfa 50-70% rakastig.
- Góður byrjenda froskur
- Þessir froskar eru næturdýr
- Stór vatnsskál er nauðsyn