Ancistrus sp.Red er ræktað afbrigði frá brúnum ancistrus
Yfirlit
Latneskt heiti |
Ancistrus sp.Red |
Uppruni |
Suður Ameríka |
Sölustærð |
S/M |
Hámarksstærð |
15 cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
50 lítra |
Hitastig |
22 ~ 28 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Hængurinn fær brúsk eða skegg eins og sést á þessum unga hæng á myndinni
Skapgerð
Friðsæll
Ræktun
Frekar auðveldur í ræktun, hængurinn vill hafa helli sem hann rétt kemst inn í með hrygnu, eftir hrygningu passar hængurinn upp á hrognin og síðan seiðin í nokkra daga þar til þau eru tilbúin að fara út úr hellinum