Mjög friðsæl síkkliðutegund sem hentar vel í flest samfélagsbúr. Vilja helst gróður og nóg af felustöðum
Yfirlit
Latneskt heiti |
Anomalochromis Thomasi |
Uppruni |
Afríka |
Sölustærð |
M |
Hámarksstærð |
7-8cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
60 lítra |
Hitastig |
23 ~ 27 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Karlar eru stærri og litríkari
Skapgerð
Friðsæll
Ræktun
Hryggnir í búrum