Astatotilapia burtoni kemur reyndar frá Tanganyika vatni og nágrenni en passar betur með Malawi og Viktoríusíkliðum
Yfirlit
Latneskt heiti |
Astatotilapia burtoni |
Uppruni |
Tanganyika |
Sölustærð |
M |
Hámarksstærð |
10cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
200 lítrar |
Hitastig |
22 ~ 28 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Karlar eru mun litríkari en kerlur, erfitt er að kyngreina ungfiska
Ræktun
Munnklekkjari