Peacock Cichlids frá Malavívatni eru sérstaklega fallegar og eru afurð af sérræktun margra fallegra peacock tegunda.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Aulonocara Sp ‘Strawberry’ |
Uppruni |
Malawi (Sérræktað afbrigði) |
Sölustærð |
M/L |
Hámarksstærð |
14cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
200 lítrar |
Hitastig |
23 ~ 28 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Karlar eru litríkari en kerlur
Skapgerð
Semi aggresívur
Ræktun
Munnklekkjari