Axolotls eða ‘Vatnasalamöndrur’ eru einnig þekktar sem ‘Mexican Salamander’ og ‘Mexican Walking Fish’ og eru upprunalega úr ferskvatnsvötnum í Mexíkó, Suður Ameríku. Vatnasalamöndrur eru þekktar fyrir sætu andlit og smitandi bros þeirra.
Vatnsalamöndrur eru botnbúar svo það er mikilvægt að nota viðeigandi undirlag, fiskabúra sandur er besti kosturinn því Vatnasalamöndlur eru þekktar fyrir að reyna kynga fiskabúra möl sem getur valdið stíflun.
Góð grunnfæða fyrir axolotls væri lifandi skriðdýrafóður eins og nightcrawlers (stórir ánamaðkar) og frosnir blóðormakubbar sem keyptir eru í búð.
Þessi einstök og krúttleg froskdýr er frábær kostur fyrir gæludýr fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins öðruvísi.
- Hitastig yfir 24ºC mun leiða til hitastreitu, lystarleysis og dauða.
- Axolotl getur endurvaxið útlimi sína.
- Axolotl er eggja-varpandi froskdýr.
- Við mælum með svampsíum í Vatnasalamöndru búri, þar sem þær sía á áhrifaríkan hátt án þess að skapa of mikið flæði.
- Axolotl er næturdýr svo þú þarft að forðast bjarta lýsingu á daginn.
- Axolotl elska að fela sig á milli plantna og steina.
- Axolotls þurfa ekki vítamín/steinefnauppbót.
- Það er örrugt að nota kranavatn í Vatnasalamöndru búri svo lengi sem það er búðið að nota vatnsmeðferða efni til að fjarlægja klór og klóramín.
- Axolotls hafa nánast engin bein í líkama sínum, mikið af beinagrind þeirra samanstendur af brjóski, svo það ætti ekki að meðhöndla þær nema brýna nauðsyn beri til.