Svanp filter tengist loftdælu sem með því að senda loftbólur í gegn um rör dregur vatn inn í dæluna þar sem óhreinindi og góðar bakteríur safnast saman til að brjóta niður óæskileg efni úr vatninu
Skola þarf svampinn reglulega og er best að gera það í íláti með vatni úr búrinu til að halda sem mestri bakteríu lifandi
Einnig er þetta einu öruggu dælurnar fyrir rækjur og seiði þar sem þau geta ekki sogast inn í dæluna
Stærð 23,5 x 12 x 9cm