CALLOCHROMIS MACROPS NDOLE RED
Þessar fallegu og skemmtilegu Tanganiyka síkliður eru meðlimir af ættinni Callochromis sem borða á svipaðan hátt eins og Geophagus tegundir. Í nátturunni draga þeir út hryggleysingja og aðra hluti sem leynast í undirlaginu með því að taka í sig munnfylli af sandi og sigta það gegnum tálkana.