Convict fiskar (Amatitlania nigrofasciata) eru síkliður af ættinni Cichlidae, ættuð í Mið-Ameríku, einnig þekkt sem Zebra cichlid.
Hængurinn verður stærri um 12-15 cm hrygnan talsvert minni
Bæði kyn eru með doppur og flekki og engir tveir fiskar eins, en hrygnaner með appelsínu gulan maga og bakugga eins og sést á myndinni