Cryptocoryne Nevellii er flott í forgrunni og hefur löng grönn græn laufblöð. Hún er frekar vinsæl í fiskabúrum þar sem hún verður miðlungsstór og þarf ekki mikið ljós eða CO2 til að dafna. Hún vex frekar hægt og er því frábær kostur fyrir þá sem eru að leita að þægilegum plöntum.
Cryptocoryne Nevelli
1.838 kr.
Uppselt