Cryptocoryne Usteriana er flott crypt sem verður yfirleitt hærri en flest aðrar crypt plöntur. Usteriana er með breið 3-5cm laufblöð, efri hlið blaðanna er dökkgræn á litinn en neðri hliðin er brún-vínrauð.
- Flestar ‘Crypts’ er hægt að finna upphaflega í rennandi kalksteinslækjum eða ám.
- CO2 innspýting er gagnleg, en ekki nauðsynleg fyrir þessa plöntu.
- Hún mun einnig dafna með góðs af næringarefni og gæða undirlagi.
- Haldið plöntunni við stöðugar fiskabúra aðstæður.
- pH: 6.0 – 7.5.
- Vex hægt, en þarf ekki mikla athygli né umhirðu.
- Það er eðlilegt að hún missir nokkur laufblöð í flutningum, en hún jafnar sig fljótlega.