Dendrobates auratus eru oft kallaðir “green and black dart frogs“. Þessir dart froskar eru tilvalnir fyrir byrjendur, þessi krútt verð ekki meira en 5cm á stærð.
- Þeir þurfa 65-80%+ rakastig
- Mælt er með því að þvo hendurnar fyrir og eftir meðhöndlun þeirra, en þeir eru ekki taldar eitraðar.
- Þeir éta yfirleitt Drosophila melanogaster (fruit flies) ánamaðka, litlar engisprettur og aðrar pöddur.
- Þeir þurfa grunnan vatnsdisk til að liggja í og bleyta sig.