Dendrobates tinctorius ‘citronella’ eru að mestu leyti ljósgulir með svarta bletti bláa fætur.
- Gengur best þegar haldið er í karl-/kvennapörum
- Þeir þurfa 80%+ rakastig
- Þeir þrufa aðgang af vatnskál til að liggja í og bleyta sig
- Þeir éta yfirleitt Drosophila melanogaster (fruit flies)
- Íslensk ræktun