Eheim loftdælurnar koma í þremur stærðum frá 100, 200 (2 x 100) og 400 (2 x 200) l / klst. Minnsta gerðin er með einn stút en stærri týpurnar eru með tvö stillanlegt loftúttak. Hágæða loftdælur sem eru mjög hljóðlátar.
3 stærðir í boði
- Eheim air 100 – 100 lítra loftflæði á klst. fiskabúrastærð: allt að 100 lítrar
- Eheim air 200 – 200 lítra loftflæði á klst. fiskabúrastærð: allt að 200 lítrar – tveir stillanlegir stútar
- Eheim air 400 – 400 lítra loftflæði á klst. fiskabúrastærð: allt að 400 lítrar – tveir stillanlegir stútar