Endler guppy er einn þekktasti og vinsælasti skrautfiskurinn fyrir bæði byrjendur og vana.
Red scarlet hængurinn er appelsínugulur eða rauðleitur en hrygnar einlit grábrún
Í endler sem guppy þá eru engir 2 hængar alveg eins svo smá afbrigði eru innan hvers litarafbrigðis
Þeir eru friðsælir, tiltölulega ódýrir og mjög auðvelt í viðhaldi.
Stærð: M/L
PH Range: 6,5-7,5
Hitastig: 20-29 gráður
Mataræði: Alæta