Exo Terra Glass Terrarium er tilvalið skriðdýra- eða froskdýrabúr, hannað af evrópskum skriðdýra sérfræðingum. Hurðirnar að framan veita þér hentugan aðgang fyrir viðhald og fóðrun. Sérhönnuð læsing kemur í veg fyrir að dýrinn sleppa og hægt er að opna hurðirnar í sitthvoru lagi. Einnig fylgir bakgrunnir sem er sér sniðaður fyrir búrið.
- Front window ventilation
- Dual doors for an escape-free access
- Waterproof bottom
- Raised bottom frame
- Stainless steel mesh cover
- Locks to prevent escape
- Easy-twist screen cover lock
- Closable inlets for wires and/or tubing
- Cut out in the back for wires and/or tubing
Mál vöru: 20x20x30cm