Fiskarnir eru mismunandi á litinn. Ef þú vilt einhvern ákveðinn lit þá er um að gera að setja það í athugasemd þegar þú pantar og við gerum okkar besta að mæta þínum óskum.
Yfirlit
Sölustærð |
S |
Hámarksstærð |
10-15cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
15 lítra |
Hitastig |
18 ~ 24 ºC |
Mataræði
Alæta