Pseudomugil furcatus er friðsæl tegund regnbogafiska sem þrífst best annaðhvort bara með eigin tegund eða tegundum að svipaðri stærð. Þessi tegund hentar t.d vel með rækjum eins og Caridina og Neocaridina.
Forktailed Rainbowfish
1.355 kr.
Uppselt
1.355 kr.
Uppselt
Uppselt