Gárar eru algengastu páfagákarnir í gæludýrabransanum. Þetta eru félagslegir fuglar sem koma í ýmsum litum og verða milli 5 -10 ára. Náttúruleg heimakynni þessara fugla er Ástralía. Þetta er frekar lítil fuglategund sem verður ekki stærri en um 18cm.
Þetta eru fuglar sem tísta töluvert og finnst gott að láta halda á sér eða klappa sér. Hægt er að vera með einn eða fleiri saman.
Ef þú ert með ósk um lit og kyn þá máttu endilega setja það í athugasemd þegar þú pantar og við gerum okkar besta að verða við því.