Gratiola Viscidula er frá Norður-Ameríku og er frekar ný á fiskabúrsplöntumarkaðin. Gratiola Viscidula er ljósgræn og með eftirminnilegt „þyrnótt“ útlitið, sem gerir hana að skemmtilegum kosti í búrið þitt.
- Tilvalin planta fyrir fyrstu gróðursetningu í nýju búri og einnig fyrir byrjendur
- Eins og allar lifandi plöntutegundir, dregur hún í sig fosfór og nitrat og bætir gæði vatnsins
- Þarf miðlungs lýsingu til að dafna
- Vex frekar hratt