Þessi tegund frá Viktóriu vatni þó að við skilgreinum hana sem Malawi þar sem hann passar vel, sérstaklega með Mbuna síkliðum. Hann verður ekki mjög stór í samanburði við margar aðrar síkliðutegundir eða um 8cm. Karlar eru mun litríkari en kerlingar og geta karlarnir orðið mjög skapstórir við aðra karla að sömu tegund.
Aðeins eitt par til.