Haplochromis thereuterion er nett síkliða frá Viktoríu vatni, hann er bestur með minni tegundum af Viktoríu síkliðum
Hængurinn fær bláan bakugga og rautt í aðra ugga
Engar vörur í körfunni.
Engar vörur í körfunni.
Latneskt heiti |
Haplochromis thereuterion |
Uppruni |
Viktoríu vatn Afríka |
Sölustærð |
S |
Hámarksstærð |
9 cm |
Hitastig |
22 ~ 27 ºC |
Haplochromis thereuterion er nett síkliða frá Viktoríu vatni, hann er bestur með minni tegundum af Viktoríu síkliðum
Hængurinn fær bláan bakugga og rautt í aðra ugga
Alæta
Fullorðnir karlar eru stærri og litríkari
Munnklekkjari og best að para 2-3 kerlur fyrir hvern karl og hafa í sérbúri ef þú vilt rækta, geta þó fjölgað sér í búri með öðrum en það þarf að fjarlægja seiðin úr munni kerlingarinnar