Hygrophila erættkvísl blómstrandi plantna í Acanthus fjölskyldunni, Acanthaceae. Það eru um 80 til 100 tegundir, þar af margar vatnaplöntur. Ættkvíslin er algeng í fiskabúrum.
Hygrophila Polysperma er oft kölluð ‘East Indian Hygrophila’ og er ein af harðgerðstu fiskabúrsplöntunum á markaðinum. Þessi planta er líka sérstaklega góður kostur fyrir byrjendur því hún vex við næstum allar aðstæður. Hygrophila vex mjög hratt svo mikilvægt er að klippa hana niður af og til, til að koma í veg fyrir að hún tekur yfir allt búrið.