Kuhli Loach er frábær hreinsifiskur sem hentar vel í flest samfélagsbúr. Skemmtilegur fiskur sem á það til að grafa sig í sandinn
Yfirlit
Latneskt heiti |
Pangio kuhlii |
Uppruni |
Tailand |
Sölustærð |
M |
Hámarksstærð |
10cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
40 lítra |
Hitastig |
21 ~ 26 ºC |
Mataræði
Alæta