L114 Leopard Cactus Pleco er ein frægasta og fallegasta plegga tegundin. Þeir eru með stórkostlegan lit. Þetta er harðgerð tegund sem hentar vel í flott samfélagsbúr.
Yfirlit
Latneskt heiti |
Pseudacanthicus Cf. Leopardus |
Uppruni |
Suður Ameríka |
Sölustærð |
S |
Hámarksstærð |
20cm |
Lágmarksstærð fiskabúrs |
150 lítra |
Hitastig |
24 ~ 30 ºC |
Mataræði
Alæta
Kynjagreining
Karlar fá stærri haus og sterkari liti
Ræktun
Hefur verið ræktaður í búrum