L397 einstaklega aðlandi pleco afbrigði með skær-appelsínugular og svartar rendur líkt tígrisdýri. L397 verður ekki jafn stór og aðrar tegundir af plecos, sem gerir hann að frábæru kosti fyrir þá sem eru með minni búr eða plás.
Þessi skemmtilegi fiskur er „viðar-ætandi“ pleco þar sem sogmunnur inniheldur tennur sem rífa líffilmu úr rekaviði. Það er tilvalið að hafa marga rekaviðarbúta sem þessi fiskur getur nagað á staðset í búrinu.
Gott er að bjóða upp á nóg af hellum og öðrum felustöðum.
Plegga ættin ‘Loricariidae’ inniheldur yfir 680 tegundir, þess vegna eru tölur og stafir notaðir til að skilgreina fiskana betur.
Við mælum með að gefa þeim fæði þegar ljósin eru slökkt svo að þessi glæsileg náttdýr hafa betri séns á að komast í matin.
Búrfélagar:
- Ættu helst að halda sér á miðju og efri svæði búrsins
- Vera frekar friðsælir
- Geta dafnað vel í volgu, mjúku vatni með ágætis straumi
- Meðalstór Charcins eða rheophilic cichlids eru frábærir möguleikar