L600 Leopard Cactus Pleco hefur gul-brúnan líkama sem er þakinn fallegum dökkbrúnum og svörtum blettum sem ná til ugganna og lætur hann líkast hlébarða.
L600 Getur lifað í allt að 12 ár og þarf tandurhreinnt, súrefnisríkt vatn með meðal straum/hreyfingu.
Gott er að bjóða upp á nóg af hellum og öðrum felustöðum ásamt plássi fyrir þennan fisk, þeir geta verið allt að 30cm þegar þeir eru full-þroska.
Plegga ættin ‘Loricariidae’ inniheldur yfir 680 tegundir, þess vegna eru tölur og stafir notaðir til að skilgreina fiskana betur.
Við mælum með að gefa þeim fæði þegar ljósin eru slökkt svo að þessi glæsileg náttdýr hafa betri séns á að komast í matin.
Búrfélagar:
- Ættu helst að halda sér á miðju og efri svæði búrsins
- Vera frekar friðsælir
- Geta dafnað vel í volgu, mjúku vatni með ágætis straumi
- Meðalstór Charcins eða rheophilic cichlids eru frábærir möguleikar